Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- prammalest
- ENSKA
- pushed train of craft
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Lágmarkskröfur um tæknilega eiginleika skipgengra vatnaleiða, sem eru hluti af flutningakerfinu, eru þær sem gilda um vatnaleiðir í IV. flokki, en um þær geta farið skip eða prammalestir sem eru 80 til 85 m á lengd og 9,50 m á breidd.
- [en] The minimum technical characteristics for waterways forming part of the network shall be those laid down for a class IV waterway, which allows the passage of a vessel or a pushed train of craft 80 to 85 m long and 9,50 m wide.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1692/96/EB frá 23. júlí 1996 um viðmiðunarreglur Bandalagsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutningakerfisins
- [en] Decision No 1692/96/EC of the European Parliament and of the Council of 23 July 1996 on Community guidelines for the development of the trans-European transport network
- Skjal nr.
- 31996D1692
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.