Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturvirk trygging
ENSKA
retroactive insurance
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Ef flutningur frá lögboðnu bótakerfi í Lúxemborg til sérstaks bótakerfis fyrir opinbera starfsmenn eða einstaklinga sem njóta sömu réttinda í öðru aðildarríki á sér stað skulu ákvæði löggjafar í Lúxemborg um afturvirkar tryggingar falla niður.

[en] Where there is a move from a Luxembourg statutory scheme to a special scheme for civil servants or persons treated as such in another Member State, the provisions of Luxembourg legislation on retroactive insurance shall be suspended.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1606/98 frá 29. júní 1998 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum og fjölskyldum þeirra sem flytjast milli aðildarríkja og reglugerð (EBE) nr. 574/72 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71, með það í huga að rýmka gildissvið þeirra þannig að þær nái til sérstakra bótakerfa fyrir opinbera starfsmenn

[en] Council Regulation (EC) No 1606/98 of 29 June 1998 amending Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons, to self-employed persons and to members of their families moving within the Community and Regulation (EEC) No 574/72 laying down the procedure for implementing Regulation (EEC) No 1408/71 with a view to extending them to cover special schemes for civil servants

Skjal nr.
31998R1606
Aðalorð
trygging - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira