Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- meginreglan um forgang Bandalagslaga
- ENSKA
- principle of the primacy of Community law
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Í samræmi við meginregluna um forgang Bandalagslaga skal engin ráðstöfun, sem gerð er samkvæmt innlendum lögum, hindra samræmda beitingu samkeppnisreglna á sameiginlega markaðnum né koma í veg fyrir að hverjar þær ráðstafanir, sem eru samþykktar til framkvæmdar þessum reglum, þ.m.t. þessi reglugerð, hafi full áhrif.
- [en] In accordance with the principle of the primacy of Community law, no measure taken pursuant to national laws on competition should prejudice the uniform application throughout the common market of the Community competition rules or the full effect of any measures adopted in implementation of those rules, including this Regulation, ...
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga
- [en] Commission Regulation (EC) No 358/2003 of 27 February 2003 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements, decisions and concerted practices in the insurance sector
- Skjal nr.
- 32003R0358
- Aðalorð
- meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.