Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brottfararstaður
ENSKA
place of departure
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Sækja skal um leyfi fyrir reglubundnum flutningum til lögbærs yfirvalds í aðildarríkinu þar sem brottfararstaðurinn er, hér eftir nefnt leyfisyfirvald. Með orðinu brottfararstaður er átt við einhverja endastöðina.

[en] Applications for authorization of regular services shall be submitted to the competent authorities of the Member State in whose territory the place of departure is situated, hereinafter referred to as the "authorizing authority". The place of departure shall mean "one of the termini of the service"

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 11/98 frá 11. desember 1997 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 684/92 um setningu sameiginlegra reglna um farþegaflutninga milli landa með hópbifreiðum

[en] Council Regulation (EC) No 11/98 of 11 December 1997 amending Regulation (EEC) No 684/92 on common rules for the international carriage of passengers by coach and bus

Skjal nr.
31998R0011
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira