Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vettvangur
ENSKA
platform
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fjarskiptanet og -þjónusta reiða sig í síauknum mæli á innviði Netsins þar sem breiðbandsnet og stafræn þjónusta eru nátengd. Netið er að verða helsti vettvangur samskipta, þjónustu, menntunar, þátttöku í félagslífi og stjórnmálum, menningarlegs efnis og viðskipta. Því er nauðsynlegt fyrir félagslegan vöxt og hagvöxt, samkeppnishæfni, félagslega aðild og innri markaðinn að fyrir liggi samevrópskur aðgangur að víðtækum, og öruggum háhraðanetaðgangi og stafrænni þjónustu í þágu almannahagsmuna.

[en] Telecommunications networks and services are increasingly becoming internet-based infrastructures, with broadband networks and digital services closely interrelated. The internet is becoming the dominant platform for communication, services, education, participation in social and political life, cultural content, and business. Therefore, the trans-European availability of widespread, high-speed, secure internet access and digital services in the public interest is essential for social and economic growth, competitiveness, social inclusion and the internal market.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 283/2014 frá 11. mars 2014 um viðmiðunarreglur fyrir samevrópsk net á sviði fjarskiptavirkja og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1336/97/EB

[en] Regulation (EU) No 283/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on guidelines for trans-European networks in the area of telecommunications infrastructure and repealing Decision No 1336/97/EC

Skjal nr.
32014R0283
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira