Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ái
- ENSKA
- forebear
- Samheiti
- forfaðir
- Svið
- hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
- Dæmi
-
[is]
... ákvæði sem krefjast samþykkis félagsins áður en unnt er að framselja hlutabréf til þriðja aðila nema í því tilviki að framsal tengist dauðsfalli, svo og ef samþykktir kveða svo á, þegar yfirfæra á hlutabréf á nafn maka, áa eða niðja skulu framsöl ekki vera eyðuframsöl ...
- [en] ... contain a clause requiring approval by the company before the transfer of shares to third parties, except in the case of transfer in the event of death and, if the statutes so provide, in the case of transfer to a spouse, forebears or issue; transfers shall not be in blank, ...
- Rit
-
[is]
Fyrsta tilskipun ráðsins 68/151/EBE frá 9. mars 1968 um samræmingu verndarráðstafana, sem ætlað er að vera jafngildar í Bandalaginu og aðildarríki krefjast af félögum í skilningi annarrar málsgreinar 58. gr. sáttmálans, til að vernda hagsmuni félagsmanna og annarra
- [en] First Council Directive 68/151/EEC of 9 March 1968 on co-ordination of safeguards which, for the protection of the interests of members and others, are required by Member States of companies within the meaning of the second paragraph of Article 58 of the Treaty, with a view to making such safeguards equivalent throughout the Community
- Skjal nr.
- 31968L0151
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
- ENSKA annar ritháttur
- forbear
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.