Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiturefnafræðilegt mat
ENSKA
toxicological assessment
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal í tillögu sinni taka mið af fyrirliggjandi vísinda- og tækniþekkingu um málið, einkum gögnum frá viðkomandi aðildarríkjum og þá sérstaklega um eiturefnafræðilegt mat og leyfilegan dagskammt (ADI), góðar starfsvenjur í landbúnaði og prófgögn sem upprunaríkið notaði við ákvörðun hámarksmagns efnaleifa, ...

[en] In its proposal, the Commission shall take account of existing technical and scientific knowledge on the matter and in particular data submitted by the Member States with an interest, especially the toxicological assessment and estimated ADI, good agricultural practice and the trial data which the Member State of origin used to establish the maximum residue level, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 97/41/EB frá 25. júní 1997 um breytingu á tilskipunum 76/895/EBE, 86/362/EBE, 86/363/EBE og 90/642/EBE um hámarksmagn varnarefnaleifa í og á annars vegar ávöxtum, matjurtum, kornvörum og matvælum úr dýraríkinu og hins vegar tilteknum vörum úr jurtaríkinu, meðal annars ávöxtum og matjurtum

[en] Council Directive 97/41/EC of 25 June 1997 amending Directives 76/895/EEC, 86/362/EEC, 86/363/EEC and 90/642/EEC relating to the fixing of maximum levels for pesticide residues in and on, respectively, fruit and vegetables, cereals, foodstuffs of animal origin and certain products of plant origin, including fruit and vegetables

Skjal nr.
31997L0041
Aðalorð
mat - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira