Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áskriftarlína
ENSKA
subscriber line
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... a) að þeir veiti þriðju aðilum aðgang að sérstökum netþáttum og/eða aðstöðu, þ.m.t. aðgangur að óvirkum netþáttum og/eða sundurgreindur aðgangur að heimtaug, sem geri m.a. kleift að velja fjarskiptafyrirtæki, og/eða forval og/eða tilboð um endursölu á áskriftarlínu.

[en] ... a) to give third parties access to specified network elements and/or facilities, including access to network elements which are not active and/or unbundled access to the local loop, to, inter alia, allow carrier selection and/or pre-selection and/or subscriber line resale offer;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/140/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/21/EB um sameiginlegan regluramma um rafræn fjarskiptanet og -þjónustu, tilskipun 2002/19/EB um aðgang að rafrænum fjarskiptanetum og samtengingu þeirra og tilheyrandi aðstöðu og tilskipun 2002/20/EB um heimild fyrir rafrænum fjarskiptanetum og -þjónustu

[en] Directive 2009/140/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 amending Directives 2002/21/EC on a common regulatory framework for electronic communications networks and services, 2002/19/EC on access to, and interconnection of, electronic communications networks and associated facilities, and 2002/20/EC on the authorisation of electronic communications networks and services

Skjal nr.
32009L0140
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira