Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kenninafn
ENSKA
family name
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... kenninafn, kenninafn við fæðingu (fyrra kenninafn/-nöfn), eiginnafn/-nöfn, fæðingardagur og -ár, fæðingarstaður, fæðingarland, kyn, ...

[en] ... surname (family name), surname at birth (former family name(s)), first name(s) (given name(s)); date of birth, place of birth, country of birth, sex;

Skilgreining
mannsnafn sem kemur á eftir eiginnafni (og millinafni ef því er að skipta). K. eru tvenns konar, föður- eða móðurnöfn og ættarnafn. Hver maður skal kenna sig til föður eða móður nema hann eigi rétt á að bera ættarnafn og kjósi að gera svo, en einnig er unnt að kenna sig til beggja foreldra sinna eða bera ættarnafn sem maður á rétt á til viðbótar því að kenna sig til föður eða móður. Heimilt er að ófeðrað barn kenni sig til afa síns. Sjá IV. kafla l. 45/1996 um mannanöfn
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 810/2009 frá 13. júlí 2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32009R0810
Athugasemd
Sjá einnig lög um mannanöfn nr. 45/1996

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira