Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- rannsóknarverkefni
- ENSKA
- research project
- Svið
- hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
- Dæmi
-
[is]
Sýnt hefur verið fram á með rannsóknarverkefnum að tiltrú neytenda skiptir sköpum á markaði með lífrænt framleidd matvæli. Til lengri tíma litið geta ótrúverðugar reglur teflt tiltrú almennings í tvísýnu og leitt til markaðsbrests.
- [en] Research projects have demonstrated that consumer confidence is crucial in the market for organic food. In the long run, rules that are not trustworthy can jeopardise public confidence and lead to market failure.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007
- [en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007
- Skjal nr.
- 32018R0848
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.