Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi ákvarðaðra réttinda þar sem fjármagn er til í sjóði
ENSKA
funded defined-benefit scheme
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] ... að iðgjöld launþega, karla og kvenna, í lífeyriskerfi, sem er kerfi ákvarðaðra réttinda, verði að vera jafnhá, þar sem fjallað er um þau í 119. gr. sáttmálans, en mishá framlög vinnuveitenda, sem eru greidd innan kerfis ákvarðaðra réttinda, þar sem fjármagn er til í sjóði, og eru tilkomin vegna mismunandi tryggingafræðilegra stuðla eftir kyni, skuli ekki metin í ljósi sama ákvæðis.

[en] ... that the contributions of male and female workers to a defined-benefit pension scheme must be the same, since they are covered by Article 119 of the Treaty, whereas inequality of employers'' contributions paid under funded defined-benefit schemes, which is due to the use of actuarial factors differing according to sex, is not to be assessed in the light of that same provision;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/97/EB frá 20. desember 1996 um breytingu á tilskipun 86/378/EBE um framkvæmd meginreglunnar um jafnrétti karla og kvenna innan almannatryggingakerfa einstakra starfsgreina

[en] Council Directive 96/97/EC of 20 December 1996 amending Directive 86/378/EEC on the implementation of the principle of equal treatment for men and women in occupational social security schemes

Skjal nr.
31996L0097
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira