Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarskiptastörf
ENSKA
radio duties
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... ,,fjarskiptastörf: ná eftir því sem við á til vaktstöðu, viðhalds og viðgerða á tækjabúnaði sem fer fram í samræmi við alþjóðafjarskiptareglurnar, alþjóðasamning frá 1974 um öryggi mannslífa á hafinu (SOLAS-samþykktina) og, samkvæmt ákvörðun hvers aðildarríkis, viðeigandi tilmæli Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar í uppfærðum útgáfum, ...
[en] ... "radio duties" includes, as appropriate, watchkeeping and technical maintenance and repairs conducted in accordance with the Radio Regulations, the International Convention for the Safety of Life at Sea, 1974 (SOLAS 74) and, at the discretion of each Member State, the relevant recommendations of the IMO, in their up-to-date versions;
Skilgreining
[en] include, as appropriate, watchkeeping and technical maintenance and repairs (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 323, 3.12.2008, 33
Skjal nr.
32008L0106
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira