Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annar vélstjóri
ENSKA
second engineer officer
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Annar vélstjóri á skipum með 3 000 kW knúningsafl eða meira.

[en] Second Engineer Officer on ships of 3000 kW propulsion power or more.

Skilgreining
vélstjóri sem gengur næst yfirvélstjóra og ber ábyrgð á vélbúnaði skipsins og rekstri og viðhaldi véla og rafbúnaðar í forföllum yfirvélstjóra (32008L0106)

Rit
[is] Skrá yfir viðeigandi skírteini sem eru viðurkennd samkvæmt þeirri málsmeðferð sem mælt er fyrir um í 3. mgr. 18. gr. tilskipunar 2001/25/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] List of appropriate certificates recognised under the procedure laid down in Article 18(3) of Directive 2001/25/EC on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
52005XC0407
Aðalorð
vélstjóri - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira