Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dráttareining
ENSKA
traction unit
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Ef skipt er um dráttareiningu í umflutningsferð gildir kvittunin sem gefin er út við komu og ber að halda henni. Ef COP-gildi nýju dráttareiningarinnar er hærra en það sem er tilgreint á eyðublaðinu skal útbúa nýtt kort með fleiri mhverfispunktum og ógilda það við brottför frá landinu.

[en] Where a traction unit is switched during a transit journey, the proof of payment issued on entry shall remain valid and be retained. Where the COP value of the new traction unit exceeds that indicated on the form, additional ecopoints, affixed to a new card, shall be affixed and cancelled on leaving the country.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 3298/94 frá 21. desember 1994 um ítarleg ákvæði varðandi kerfi umflutningsréttinda (umhverfispunktakerfi) fyrir þungaflutningabifreiðar sem fara gegnum Austurríki, samkvæmt 11. gr. bókunar 9 við lög um aðild Noregs, Austurríkis, Finnlands og Svíþjóðar

[en] Commission Regulation (EC) No 3298/94 of 21 December 1994 laying down detailed measures concerning the system of Rights of Transit (Ecopoints) for heavy goods vehicles transiting through Austria, established by Article 11 of Protocol no 9 to the Act of Accession of Norway, Austria, Finland and Sweden

Skjal nr.
31994R3298
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira