Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisbil
ENSKA
confidence level interval
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Nema mælt sé fyrir um annað sýna gildin fyrir endurtekningarhæfnis- og endurtakanleikaviðmiðanir í viðeigandi greinum hverrar aðferðar 95% öryggisbilin sem eru skilgreind í ISO 5725: 2. útgáfa 1986.

[en] Unless otherwise specified the values for the repeatibility- and reproducibility-criteria given in the relevant clauses of each procedure represent the 95 % confidence level intervals as defined by iso 5725: second edition 1986.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 91/180/EBE frá 14. febrúar 1991 um ákveðnar aðferðir við greiningu og próf á hrámjólk og hitameðhöndlaðri mjólk

[en] Commission Decision 91/180/EEC of 14 February 1991 laying down certain methods of analysis and testing of raw milk and heat-treated milk

Skjal nr.
31991D0180
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.