Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisbil
ENSKA
confidence interval
Samheiti
vikbil
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Hreint úrtak (að undanskildu brottfalli úrtakseiningar) ætti að sýna mat innan 95% öryggisbils fyrir safn vísa sem skráð er í 3. málsgrein.

[en] The net sample (excluding unit non-response) should provide estimates within a 95 % confidence interval for a set of indicators listed in paragraph 3.

Skilgreining
[is] bil sem umlykur með gefnum líkum stærð sem meta á (Orðasafn úr tölfræði. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1990., á vef Árnastofnunar)
[en] range of values of a sample statistic that is likely (at a given level of probability, called a confidence level1) to contain a population parameter
confidence level (IATE; statistics, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 823/2010 frá 17. september 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 452/2008 um gerð og þróun hagskýrslna um menntun og símenntun að því er varðar hagskýrslur um þátttöku fullorðinna einstaklinga í símenntun

[en] Commission Regulation (EU) No 823/2010 of 17 September 2010 implementing Regulation (EC) No 452/2008 of the European Parliament and of the Council concerning the production and development of statistics on education and lifelong learning, as regards statistics on the participation of adults in lifelong learning

Skjal nr.
32010R0823
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CI