Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverfaglegur
ENSKA
multidisciplinary
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Veiting mjög sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu, sem er ein af þeim viðmiðunum sem tilvísunarnetin þurfa að uppfylla, ætti að byggjast á aðgengilegri og kostnaðarhagkvæmri heilbrigðisþjónustu í háum gæðaflokki. Til þess þarf reynd og mjög fær þverfagleg heilbrigðisþjónustuteymi og líklega einnig háþróaðan, sérhæfðan búnað eða innviði á sviði lækninga, sem gjarnan fela í sér samsöfnun úrræða.

[en] The provision of highly specialised healthcare, one of the criteria to be fulfilled by the Networks, should be based on high quality, accessible and cost-effective healthcare services. It requires experienced, highly skilled and multidisciplinary healthcare teams and, most likely, advanced specialised medical equipment or infrastructures which commonly imply concentration of resources.

Rit
[is] Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/286/ESB frá 10. mars 2014 um viðmiðanir og skilyrði sem evrópsk tilvísunarnet og veitendur heilbrigðisþjónustu, sem óska eftir að tengjast evrópsku tilvísunarneti, verða að uppfylla

[en] Commission Delegated Decision 2014/286/EU of 10 March 2014 setting out criteria and conditions that European Reference Networks and healthcare providers wishing to join a European Reference Network must fulfil

Skjal nr.
32014D0286
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira