Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þráavarnarefni
ENSKA
antioxidant
DANSKA
antioxidant, præparat til modvirkning af oxydation
SÆNSKA
preparat för motverkande av oxidation
FRANSKA
agent antioxygène, antioxydant, antioxygène, inhibiteur d´oxydation
ÞÝSKA
Antioxidans, Antioxidantium, Antioxidationsmittel, Antioxydationsmittel
Samheiti
[is] oxunarhindri
[en] oxidation inhibitor
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... 7. gr. tilskipunar ráðsins 70/357/EBE frá 13. júlí 1970 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi þráavarnarefni sem heimilt er að nota í matvæli ...

[en] ... 7. gr. of Council Directive 70/357/EBE of 13. júlí 1970 on the approximation of the laws of the member states concerning the antioxidants authorized for use in foodstuffs ...

Skilgreining
[en] substances which prolong the shelf-life of foodstuffs by protecting them against deterioration caused by oxidation,such as fat rancidity and colour changes (IATE); excipient used in medicinal products to extend their shelf-life by retarding the oxidation of active substances and the rest of excipients of the finished medicinal product (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/7/EBE frá 19. desember 1984 um breytingu á fyrstu röð tilskipana um samræmingu á lögum aðildarríkjanna á matvælasviði, sem lýtur að starfssviði fastanefndar um matvæli

[en] Council Directive 85/7/EEC of 19 December 1984 amending a first series of Directives on the approximation of the laws of the Member States in the foodstuffs sector, as regards the involvement of the standing committee for foodstuffs

Skjal nr.
31985L0007
Athugasemd
Þýðingin ,þráavarnarefni´ á einkum við um matvæli og fóður (sjá fyrri skilgr.) en ,andoxunarefni´ í flestum öðrum tilvikum (,oxunarhindri´ er svo þýðing á oxidation inhibitor í eldsneyti).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira