Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjóðaréttur
ENSKA
international law
DANSKA
folkeret, international ret
SÆNSKA
folkrätt, internationell rätt
FRANSKA
droit des gens, droit international
ÞÝSKA
Völkerrecht, Internationales Recht
LATÍNA
Ius gentium
Samheiti
[en] public international law
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[is] sá réttur, eða kerfi réttarreglna, sem [ræður] í samskiptum ríkja, eða þær réttarreglur sem ríki telja bindandi í ríkjasamskiptum (Meðferð utanríkismála (kafli I.B.))

[en] the set of legal rules governing international relations between public bodies such as States and international organisations (IATE)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Sjá einnig orðasambandið ,að þjóðarétti´ (e. in international law, in accordance with international law). Orðið ,þjóðaréttur´er einnig notað um þá grein lögfræðinnar sem fjallar um slíkar réttarreglur. (Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira