Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
froskar og körtur
ENSKA
Anura
DANSKA
frøer
SÆNSKA
grodor
ÞÝSKA
Froschlurche
LATÍNA
Anura
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] ANURA, FROSKAR OG KÖRTUR

[en] ANURA
Skilgreining
ættbálkur froskdýra
Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2013/17/ESB frá 13. maí 2013 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði umhverfismála vegna aðildar Lýðveldisins Króatíu

[en] Council Directive 2013/17/EU of 13 May 2013 adapting certain directives in the field of environment, by reason of the accession of the Republic of Croatia

Skjal nr.
32013L0017
Athugasemd
Froskar og körtur eru stærsti ættbálkur (Anura) froskdýra. Enginn skýr munur er á froskum annars vegar og körtum hins vegar. Þó má nefna að körtur eru oft með kubbslegan búk og húðin fremur vörtótt, og má sérstaklega nefna ættkvíslina Bufo.

Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð
ENSKA annar ritháttur
anurans

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira