Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ranadýr
- ENSKA
- Proboscidea
- DANSKA
- snabeldyr
- SÆNSKA
- elefantdjur
- ÞÝSKA
- Rüsseltiere
- LATÍNA
- Proboscidea
- Svið
- landbúnaður (dýraheiti)
- Dæmi
-
[is]
Ranadýr (Proboscidae)
Fílaætt (Elephantidae)
Elephas ssp., Loxodonta ssp. - [en] Proboscidea
Elephantidae
Elephas ssp., Loxodonta ssp. - Skilgreining
-
ættbálkur spendýra með aðeins tvær núlifandi tegundir; afríkufíl (Loxodonta africana) og asíufíl (Elephas maximus)
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 2004/68/EB frá 26. apríl 2004 um reglur um heilbrigði dýra vegna innflutnings og umflutnings tiltekinna hóf- og klaufdýra á fæti í Bandalaginu, breytingu á tilskipunum 90/426/EBE og 92/65/EBE og niðurfellingu á tilskipun 72/462/EBE
- [en] Council Directive 2004/68/EC of 26 April 2004 laying down animal health rules for the importation into and transit through the Community of certain live ungulate animals, amending Directives 90/426/EEC and 92/65/EEC and repealing Directive 72/462/EEC
- Skjal nr.
- 32004L0068
- Athugasemd
-
Í 32004L0068 var í enska textanum tilgreindur ættbálkurinn ,Proboscidae´, sem er röng orðmynd; endingin -dae er eingöngu á ættaheitum. Rétt orðmynd er Proboscidea eða Proboscoidea (endingin -dea er á ættbálkaheitum). Í sama skjali er einnig talað um Elephas spp. og Loxodonta spp., en hvor ættkvísl um sig hefur aðeins eina tegund og því stenst þetta ekki.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- Önnur málfræði
- ft.
- ENSKA annar ritháttur
- proboscideans
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.