Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- viðskiptaleynd
- ENSKA
- commercial confidentiality
- DANSKA
- forretningshemmelighed
- SÆNSKA
- affärshemlighet
- FRANSKA
- secret commercial, confidentialité commerciale
- ÞÝSKA
- Geschäftsgeheimnis
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Sundurliðun veittra upplýsinga skal tryggja að engin óréttmæt mismunun hafi átt sér stað á milli þjónustustarfsemi innan fyrirtækisins og utan þess og að kleift sé að auðkenna meðalkostnað þjónustunnar og með hvaða aðferð kostnaður hafi verið reiknaður. Þegar upplýsingar eru veittar í þessu skyni skulu landsbundin stjórnvöld taka tilhlýðilegt tillit til viðskiptaleyndar.
- [en] The detail of information provided should serve to ensure that there has been no undue discrimination between the provision of services internally and those provided externally and allow identification of the average cost of services and the method by which costs have been calculated. In providing information for these purposes, national regulatory authorities should have due regard for commercial confidentiality.
- Skilgreining
-
viðskiptaleyndarmál (sh. atvinnuleyndarmál): þáttur í starfsemi fyrirtækis, einkum er snertir samkeppnisstöðu þess, upplýsingar sem fyrirtækið á rétt á að haldið sé leyndum innan þess
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.) - Rit
-
[is]
Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 19. september 2005 um aðgreint bókhald og rekstrarbókhaldskerfi innan reglurammans um rafræn fjarskipti
- [en] Commission Recommendation of 19 September 2005 on accounting separation and cost accounting systems under the regulatory framework for electronic communications
- Skjal nr.
- 32005H0698
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.