Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísitala
ENSKA
index
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hinn venjulegi skilningur á hugtakinu framleiðsluvísitala, sem vísitala fyrir þróun vinnsluvirðis, stangast á við skilgreininguna á framleiðslu innan ramma þjóðhagsreikninga eða hagskýrslna um fyrirtæki en er samt sem áður það hugtak sem venjan er að nota á þessu sviði hagskýrslna um fyrirtæki. Hugtakið vinnsluvirðisvísitala er aldrei notað í raun. Þar sem vísitalan fylgir framleiðsluþróun á föstu verðlagi er hugtakið framleiðslumagnsvísitala stundum notað. Hugtakið framleiðsluvísitala er alltaf notað í þessum texta sem magnvísitala, með öðrum orðum á föstu verðlagi.


[en] The common understanding of the term production index as an index of development of value added contradicts the definition of production in the framework of national accounts or structural business statistics, but nonetheless is the term traditionally used in this area of business statistics. The term value added index is never used in practice. As the index follows the development of production at constant prices, sometimes the term production volume index is used. The term production index is always used in this text as a quantity index, in other words at constant prices.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1503/2006 frá 28. september 2006 um framkvæmd og breytingar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma með tilliti til skilgreininga á breytum, skrár yfir breytur og þess hversu oft á að taka saman gögn

[en] Commission Regulation (EC) No 1503/2006 of 28 September 2006 implementing and amending Council Regulation (EC) No 1165/98 concerning short-term statistics as regards definitions of variables, list of variables and frequency of data compilation

Skjal nr.
32006R1503
Athugasemd
[en] Index er í ft. indices eða indexes.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira