Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bætur
ENSKA
benefit
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] ... bætur og lífeyrir: allar bætur og lífeyrir, að meðtöldum öllum þáttum þeirra, sem greiðast úr opinberum sjóðum, uppbætur þar á og viðbótargreiðslur, með fyrirvara um ákvæði III. hluta, sem og eingreiðslur er geta komið í stað lífeyris og greiðslur sem eru endurgreiðslur á iðgjöldum;

[en] ... " benefits " and " pensions " mean all benefits and pensions, including all elements thereof payable out of public funds, revalorization increases and supplementary allowances, subject to the provisions of title iii, as also lump-sum benefits which May be paid in lieu of pensions, and payments made by way of reimbursement of contributions;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2001/83 frá 2. júní 1983 um breytingu og endurskoðun á reglugerð (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum og aðstandendum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja

[en] Council Regulation (EEC) No 2001/83 of 2 June 1983 amending and updating Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons, to self-employed persons and to members of their families moving within the Community

Skjal nr.
31983R2001
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
benefits

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira