Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskipti
ENSKA
trade
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Rétt þykir að veita vaxtarmörkuðum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki þann sveigjanleika að beita ekki uppgjörskaupaferlunum fyrr en allt að 15 dögum eftir að viðskiptin hafa farið fram og taka þannig tillit til seljanleika á slíkum mörkuðum og, einkum, gera viðskiptavakastarfsemi mögulega á þessum mörkuðum með minni seljanleika. Sértæku ráðstafanirnar, til að bæta ögun í uppgjöri á vaxtarmörkuðum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, ættu eingöngu að eiga við um viðskipti á slíkum mörkuðum.

[en] It is appropriate to allow SME growth markets the flexibility not to apply the buy-in process until up to 15 days after the trade has taken place so as to take into account the liquidity of such markets and to allow, in particular, for activity by market-makers in those less liquid markets. The settlement discipline measures specific to SME growth markets should apply only to transactions executed on such markets.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipun 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira