Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- útbreiðsla elds
- ENSKA
- flame propagation
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Í öðru lagi innleiddi Flugöryggisstofnunin árið 2009 nýja staðla um eldfimi fyrir varma- eða hljóðeinangrandi efni í vottunarforskriftir fyrir stórar flugvélar (CS-25 breyting 6) og bætti þar með tiltekna eiginleika einangrandi efna sem komið er fyrir í loftfarsbolnum til að verjast útbreiðslu og gegnþrengingu elds.
- [en] Second, in 2009 the Agency introduced new flammability standards for thermal or acoustic insulation materials improving certain characteristics of the insulation materials installed in the fuselage to resist flame propagation and flame penetration in the certification specifications for large aeroplanes (CS-25 Amendment 6).
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/133 frá 28. janúar 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/640 að því er varðar innleiðingu á nýjum viðbótarlofthæfiforskriftum
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/133 of 28 January 2019 amending Regulation (EU) 2015/640 as regards the introduction of new additional airworthiness specifications
- Skjal nr.
- 32019R0133
- Aðalorð
- útbreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.