Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjávarumhverfi
ENSKA
marine environment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur viðurkennt að hætta stafi af TBT og sjávarumhverfisverndarnefnd stofnunarinnar (Marine Environment Protection Committee MEPC) hefur mælst til þess að lagt verði allsherjarbann við notkun lífrænna tinsambanda sem gegna hlutverki sæfiefna í gróðurhindrandi efnum á skipum frá 1. janúar 2003

[en] Whereas the International Maritime Organisation (IMO) has recognised the risk posed by TBT and the Marine Environment Protection Committee of the IMO has called for a global prohibition of the application of organotin compounds which act as biocides in antifouling systems on ships by 1 January 2003.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/51/EB frá 26. maí 1999 um fimmtu aðlögun að tækniframförum á I. viðauka við tilskipun ráðsins 76/769/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi takmörkun á sölu og notkun tiltekinna skaðlegra efna og efnablandna (tin, pentaklórfenól (PCP) og kadmíum)


[en] Commission Directive 1999/51/EC of 26 May 1999 adapting to technical progress for the fifth time Annex I to Council Directive 76/769/EEC on the approximations of the laws, regulations, and administrative provisions of the Member States relating to restrictions on the marketing and use of certain dangerous substances and preparations (tin, PCP and cadmium)


Skjal nr.
31999L0051
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira