Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umferðarregla
- ENSKA
- traffic regulation
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
1. Tegundir fastra vegagagna teljast einkum vera eftirfarandi:
...
c) Umferðarskilti sem sýna umferðarreglur og tilgreina hættu, þ.e.:
i. aksturstakmarkanir í göngum,
ii. aksturstakmarkanir á brúm,
iii. varanlegar aðgangstakmarkanir,
iv. aðrar umferðarreglur,
d) hraðatakmarkanir,
e) umferðaráætlanir, ... - [en] 1. The types of the static road data include in particular:
...
c) traffic signs reflecting traffic regulations and identifying dangers, namely:
i) access conditions for tunnels;
ii) access conditions for bridges;
iii) permanent access restrictions;
iv) other traffic regulations;
d) speed limits;
e) traffic circulation plans; - Skilgreining
-
umferðarreglur: reglur um ferð hvers kyns ökutækja, sem og ríðandi manna og gangandi, á vegum, stígum og öðrum umferðaræðum, sem öllum vegfarendum ber að fara eftir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.) - Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB frá 7. júlí 2010 um ramma um útbreiðslu skynvæddra flutningakerfa á sviði flutninga á vegum og um tengingu þeirra við aðra flutningsmáta
- [en] Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on the framework for the deployment of Intelligent Transport Systems in the field of road transport and for interfaces with other modes of transport
- Skjal nr.
- 32015R0962
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- road traffic regulation
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.