Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fyrirkomulag
- ENSKA
- arrangement
- Svið
- hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
- Dæmi
-
[is]
Í samræmi við 2. mgr. 5. gr. reglugerðar (EB) nr. 1172/98 skal framkvæmdastjórnin ákveða fyrirkomulag við gagnaflutninga aðildarríkjanna.
- [en] In accordance with Article 5(2) of Regulation (EB) No 1172/98, the Commission shall determine the arrangements for the transmission of data by the Member States.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2163/2001 frá 7. nóvember 2001 um tæknilegt fyrirkomulag gagnaflutninga fyrir hagskýrslur um vöruflutninga á vegum
- [en] Commission Regulation (EC) No 2163/2001 of 7 November 2001 concerning the technical arrangements for data transmission for statistics on the carriage of goods by road
- Skjal nr.
- 32001R2163
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.