Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að vera ekki fyrir hendi
ENSKA
absence
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í því áliti komst nefndin að þeirri niðurstöðu að hefðbundnir vísar í saur séu ekki nægilega áreiðanlegir til að skera úr um það hvort nóróveirur séu fyrir hendi eða ekki og að það sé ótrygg aðferð að ákvarða hreinsunartíma skelfisks út frá því hvenær saurgerlar, sem eru vísilífverur, hverfa.

[en] In that opinion it concluded that the conventional faecal indicators are unreliable for demonstrating the presence or absence of NLVs and that the reliance on faecal bacterial indicator removal for determining shellfish purification times is unsafe practice.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2073/2005 frá 15. nóvember 2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli

[en] Commission Regulation (EC) No 2073/2005 of 15 November 2005 on microbiological criteria for foodstuffs

Skjal nr.
32005R2073
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira