Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- veggripsstuðull
- ENSKA
- coefficient of adhesion
- DANSKA
- hjulgrebskoefficient, friktionskoefficient, adhæsionskoefficient
- SÆNSKA
- adhesionskoefficient
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Ef veggripsstuðull prófunarbrautarinnar er of hár og kemur í veg fyrir að læsivarða hemlakerfið fari í gang má framkvæma prófunina á yfirborði með lægri veggripsstuðli.
- [en] If the coefficient of adhesion of the test track is too high, preventing the anti-lock braking system from cycling then the test may be carried out on a surface with a lower coefficient of adhesion.
- Rit
-
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/12/EB frá 27. janúar 1998 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/320/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra
- Skjal nr.
- 31998L0012
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
- ENSKA annar ritháttur
- adhesion coefficient
adhesion ratio
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.