Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
adrenvirkur
ENSKA
adrenergic
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Staðfest hefur verið að tetrahýdrósólín og sölt þess eru efni sem framkalla æðaþrengjandi -adrenvirk áhrif.
[en] It is an established fact that tetrahydrozoline and its salts are substances that produce vasoconstrictive -adrenergic effects.
Skilgreining
sem hefur, tengist eða hermir eftir adrenalín- eða noradrenalínseytingu eða -verkun (Íðorðasafn lækna í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2018)

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 65, 14.3.2000, 23
Skjal nr.
32000L0011
Orðflokkur
lo.