Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalgöng
ENSKA
base tunnel
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
Pyhrn-Schober-leiðin verður gerð að tveggja spora lestarleið. Aðalgöngin í Brenner-skarðinu ættu að auka flutningsgetu enn frekar á Brenner-leiðinni eða um allt að 400 lestir á dag. Sú flutningsgeta sem þar bætist við í samsettum járnbrautarflutningum gæti, eftir því hvaða tækni er notuð, orðið 60 til 89 milljónir tonna á ári eftir árið 2010.
Rit
Aðildarsamningur Austurríkis, Finnlands og Svíþjóðar, 365
Skjal nr.
adild1994-bokun9v ann13
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð