Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- snúningsás
- ENSKA
- axis of rotation
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Þegar ökutækið fer í beina stefnu skal enginn hluti hjólanna, að undanskildum hjólbörðum ofan lárétts plans sem gengur gegnum snúningsás þeirra, skaga lárétt fram fyrir lóðrétt framvarp ytra borðs eða byggingar í láréttu plani.
- [en] When the vehicle is travelling in a straight line, no part of the wheels other than the tyres, situated above the horizontal plane passing through their axis of rotation shall project beyond the vertical projection, in a horizontal plane, of the external surface or structure.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 74/483/EBE frá 17. september 1974 um samræmingu lagaaðildarríkjanna varðandi útstæða hluta vélknúinna ökutækja
- [en] Council Directive 74/483/EEC of 17 September 1974 on the approximation of the laws of the Member States relating to the external projections of motor vehicles
- Skjal nr.
- 31974L0483
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.