Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snúningsás
ENSKA
axis of rotation
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar ökutækið fer í beina stefnu skal enginn hluti hjólanna, að undanskildum hjólbörðum ofan lárétts plans sem gengur gegnum snúningsás þeirra, skaga lárétt fram fyrir lóðrétt framvarp ytra borðs eða byggingar í láréttu plani.

[en] When the vehicle is travelling in a straight line, no part of the wheels other than the tyres, situated above the horizontal plane passing through their axis of rotation shall project beyond the vertical projection, in a horizontal plane, of the external surface or structure.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 74/483/EBE frá 17. september 1974 um samræmingu lagaaðildarríkjanna varðandi útstæða hluta vélknúinna ökutækja

[en] Council Directive 74/483/EEC of 17 September 1974 on the approximation of the laws of the Member States relating to the external projections of motor vehicles

Skjal nr.
31974L0483
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira