Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að sjúkdómur ágerist
- ENSKA
- consolidation of a disease
- Svið
- félagsleg réttindi
- Dæmi
-
[is]
Læknisskjölum og nákvæmri skýrslu er greinir frá afleiðingum slyss eða sjúkdóms og ástandi einstaklingsins, hvort honum hefur batnað eða sjúkdómurinn ágerst skal koma áleiðis til þar til bærrar stofnunar þegar meðferðinni lýkur.
- [en] At the end of the treatment, a detailed report shall be forwarded to the competent institution together with medical certificates concerning the permanent consequences of the accident or disease, and in particular the present condition of the victim, and the recovery from the injuries or their consolidation.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 574/72 frá 21. mars 1972 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem flytjast milli aðildarríkja
- [en] Regulation (EEC) No 574/72 of the Council of 21 March 1972 fixing the procedure for implementing Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons and their families moving within the Community
- Skjal nr.
- 31972R0574
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.