Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem aflar sér e-s með löglegum hætti
ENSKA
lawful acquirer
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þörf er á því að réttur höfunda tölvuforrita til að koma í veg fyrir afritun verka sinna sé takmarkaður svo að unnt sé heimila þeim sem aflar sér forrits með löglegum hætti afritun sem af tæknilegum ástæðum er nauðsynleg svo að nota megi forritið.

[en] Whereas the exclusive rights of the author to prevent the unauthorized reproduction of his work have to be subject to a limited exception in the case of a computer program to allow the reproduction technically necessary for the use of that program by the lawful acquirer;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 91/250/EBE frá 14. maí 1991 um lögvernd fyrir tölvuforrit

[en] Council Directive 91/250/EEC of 14 May 1991 on the legal protection of computer programs

Skjal nr.
31991L0250
Aðalorð
sá - orðflokkur fn.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira