Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- gera samning
- ENSKA
- conclude a contract
- Svið
- fast orðasamband í EB-/ESB-textum
- Dæmi
-
[is]
Kveða skal á um í landslögum hvaða áhrif það hafi þegar heimild þeirri, sem um getur í 1. tölul., er beitt eftir að samningsaðili hefur verið valinn og samningur gerður.
- [en] The effects of the exercise of the powers referred to in Paragraph 1on a contract concluded subsequent to its award shall be determined by national law.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 89/665/EBE frá 21. desember 1989 um samræmingu laga og stjórnsýslufyrirmæla aðildarríkjanna á reglum um meðferð kæru vegna útboðs og gerðar opinberra vörukaupa- og verksamninga
- [en] Council Directive 89/665/EEC of 21 December 1989 on the coordination of the laws, regulations and administrative provisions relating to the application of review procedures to the award of public supply and public works contracts
- Skjal nr.
- 31989L0665
- Önnur málfræði
- sagnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.