Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfelld mæling
ENSKA
continuous measurement
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Litið skal svo á að farið hafi verið að tæknilegu langtímaviðmiðunarmörkunum ef meðalstyrkurinn, reiknaður á grundvelli samfelldra mælinga eða fastra raðmælinga yfir eins árs skeið, reynist ekki vera yfir mörkum þessum.

[en] In the case of continuous or permanent sequential measurements over a period of one year, the technical long-term limit value shall be considered as having been complied with if the arithmetic mean concentration is found not to exceed this value.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 78/610/EBE frá 29. júní 1978 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna um heilsuvernd starfsmanna er verða fyrir áhrifum af vinýlklóríðeinliðu

[en] Council Directive 78/610/EEC of 29 June 1978 on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States on the protection of the health of workers exposed to vinyl chloride monomer

Skjal nr.
31978L0610
Aðalorð
mæling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira