Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- reglur um starfsvenjur
- ENSKA
- Code of Practice
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Aðeins er heimilt að nota geislunargjafa sem eru taldir upp í II. viðauka, auk þess sem fylgja ber kröfum samkvæmt reglum um starfsvenjur sem um getur í 2. mgr. 7. gr.
- [en] Irradiation may be carried out only by means of the sources listed in Annex II and in accordance with the requirements of the Code of Practice referred to in Article 7(2).
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/2/EB frá 22. febrúar 1999 um samræmingu laga aðildarríkjanna að því er varðar matvæli og innihaldsefni matvæla sem hafa verið meðhöndluð með jónandi geislun
- [en] Directive 1999/2/EC of the European Parliament and of the Council of 22 February 1999 on the approximation of the laws of the Member States concerning foods and food ingredients treated with ionising radiation
- Skjal nr.
- 31999L0002
- Aðalorð
- regla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.