Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samanlagður heildarstuðningur
- ENSKA
- total aggregate measurement of support
- Svið
- tollamál
- Dæmi
-
[is]
... samanlagður heildarstuðningur: samanlögð fjárhæð alls innanlandsstuðnings við framleiðendur í landbúnaði, sem er reiknuð út sem samanlögð fjárhæð alls heildarstuðnings vegna grunnlandbúnaðarvöru, alls heildarstuðnings sem ekki tengist sérstakri landbúnaðarvöru og alls jafngilds stuðnings vegna landbúnaðarvara, og sem er: ...
- [en] ... Total Aggregate Measurement of Support and Total AMS mean the sum of all domestic support provided in favour of agricultural producers, calculated as the sum of all aggregate measurements of support for basic agricultural products, all non-productspecific aggregate measurements of support and all equivalent measurements of support for agricultural products, and which is: ...
- Rit
-
[is]
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, 1, h
- [en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture
- Aðalorð
- heildarstuðningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.