Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendiréttur
ENSKA
right of legation
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Sérhvert sjálfstætt ríki er talið hafa rétt til að senda diplómatíska fulltrúa til þess að gæta hagsmuna sinna í öðrum ríkjum og að taka á móti slíkum fulltrúum. Þessi "sendiréttur" ("right of legation") er almennt álitinn vera þáttur í fullveldi ríkja. En í raun má segja að hér sé fremur um að ræða sendiréttarhæfi heldur en rétt því að til þess að geta sent diplómatíska fulltrúa þarf samþykki viðtökuríkisins.

Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 68
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira