Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
súrdoði
ENSKA
ketosis
Samheiti
ketónkvilli
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Heitið ketónblæði má koma í stað heitisins súrdoði og einstaklingurinn sem ber ábyrgð á merkingu getur einnig mælt með notkun fóðursins í tengslum við bata eftir súrdoða.

[en] The term ketosis may be replaced by acetonaemia and the person responsible for the labelling may also recommend the use for ketosis recuperation.

Skilgreining
[is] langvinnur efnaskiptasjúkdómur, einkum í nytháum mjólkurkúm, kemur fram á fyrri hluta mjólkurskeiðs vegna vannæringar, lýsir sér í lystarleysi og súrsætri lykt af grönum (snara.is)

[en] a condition characterized by an abnormally elevated concentration of ketone bodies in the body tissues and fluids. It is a complication of diabetes mellitus and starvation (www.medicaldictionaryweb.com)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/354 frá 4. mars 2020 um að taka saman skrá um fyrirhugaða notkun fóðurs sem er ætlað til sérstakra, næringarlegra nota og um niðurfellingu á tilskipun 2008/38/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2020/354 of 4 March 2020 establishing a list of intended uses of feed intended for particular nutritional purposes and repealing Directive 2008/38/EC

Skjal nr.
32020R0354
Athugasemd
Til eru tvær þýðingar á hugtakinu ,ketosis´. Annars vegar ,ketónkvilli´ (sjúkdómsástand með aukinni framleiðslu ketóna) og hins vegar ,súrdoði´ (eingöngu notað í tengslum við dýr, einkum kýr og ær). Sjá einnig acetonaemia.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira