Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samevrópskt netkerfi
- ENSKA
- trans-European network
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Í ályktunum sínum frá 31. mars 1992 fór ráðið þess á leit að aðildarríkin og framkvæmdastjórnin samræmdu aðgerðir sem geta haft afgerandi þýðingu fyrir uppsetningu og þróun samevrópskra netkerfa.
- [en] Whereas the Council, in its conclusions of 31 March 1992, called on the Member States and the Commission to coordinate such actions as they may have a significant impact on the establishment and development of trans-European networks;
- Rit
-
[is]
Ályktun ráðsins frá 20. júní 1994 um að samræma upplýsingaskipti milli stjórnsýslustofnana
- [en] Council Resolution of 20 June 1994 on coordination with regard to information exchange between administrations
- Skjal nr.
- 31994Y0702(01)
- Aðalorð
- netkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.