Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sjúkrabætur
- ENSKA
- sickness benefits
- Svið
- félagsleg réttindi
- Dæmi
-
[is]
Ef ekkert aðildarríki er valdbært samkvæmt þessum reglugerðum skal tryggingaraðildarríkið vera það aðildarríki þar sem einstaklingurinn er tryggður eða á rétt á sjúkrabótum samkvæmt löggjöf þess aðildarríkis, ...
- [en] If no Member State is competent according to those Regulations, the Member State of affiliation shall be the Member State where the person is insured or has the rights to sickness benefits according to the legislation of that Member State;
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/24/ESB frá 9. mars 2011 um réttindi sjúklinga varðandi heilbrigðisþjónustu yfir landamæri
- [en] Directive 2011/24/EU of the European Parliament and of the Council of 9 March 2011 on the application of patients rights in cross-border healthcare
- Skjal nr.
- 32011L0024
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.