Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samtök sjúkrasjóða
- ENSKA
- central federation of sickness funds
- Svið
- félagsleg réttindi
- Dæmi
-
[is]
Alríkissamband svæðissjúkrasjóða (ADK-Bundesverband) skal þá í hlutverki sínu sem samskiptastofnun (sjúkratryggingar) taka ákvörðun um slíkar bætur með almennu samkomulagi við önnur samtök sjúkrasjóða.
- [en] The Federal Association of Local General Funds, as liaison body (sickness insurance), shall take decisions regarding such compensation by common agreement with the other central federations of sickness funds.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3096/95 frá 22. desember 1995 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum, sjálfstætt starfandi einstaklingum og aðstandendum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja og reglugerð (EBE) nr. 574/72 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EBE) nr. 1408/71
- [en] Council Regulation (EC) No 3096/95 of 22 December 1995 amending Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons, to self- employed persons and to members of their families moving within the Community and Regulation (EEC) No 574/72 laying down the procedure for implementing Regulation (EEC) No 1408/71
- Skjal nr.
- 31995R3096
- Aðalorð
- samtök - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.