Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- starfsemi með einingafyrirkomulagi
- ENSKA
- modular concept operations
- Svið
- flutningar
- Dæmi
-
[is]
Þegar um er að ræða flutningastarfsemi með einingafyrirkomulagi skal gera ráð fyrir aðlögunartímabili til þess að gera aðildarríkjum kleift að gera breytingar á vegagrunnvirkjum sínum.
- [en] In the case of modular concept operations, there should be provision for a transitional period to enable a Member State to adapt its road infrastructure.
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 96/53/EB frá 25. júlí 1996 um að ákveða leyfileg hámarksmál vegna umferðar innan aðildarríkja og milli landa og leyfilega hámarksþyngd vegna umferðar milli landa fyrir tiltekin ökutæki sem eru í notkun í Bandalaginu
- [en] Council Directive 96/53/EC of 25 July 1996 laying down for certain road vehicles circulating within the Community the maximum authorized dimensions in national and international traffic and the maximum authorized weights in international traffic
- Skjal nr.
- 31996L0053
- Aðalorð
- starfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.
- Önnur málfræði
- nafnliður með forsetningarlið
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.