Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stiglækkandi fjármögnunartilhögun
- ENSKA
- degressive financing mechanism
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Greiða ber fyrir fullri aðild ríkja sem eru á undirbúningsstigi fyrir inngöngu með viðeigandi stiglækkandi fjármögnunartilhögun, þar sem, ef tekin er ákvörðun um slíkt, beitt er öðrum viðeigandi Bandalagsgerningum (til dæmis PHARE).
- [en] Full association of States in the pre-accession phase could be facilitated through appropriate degressive financing mechanisms, making use, where so decided, of other relevant Community instruments (e.g. PHARE).
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 182/1999/EB frá 22. desember 1998 um fimmtu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (1998 til 2002)
- [en] Decision No 182/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 22 December 1998 concerning the fifth framework programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (1998 to 2002)
- Skjal nr.
- 31999D0182
- Aðalorð
- fjármögnunartilhögun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.