Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raflögn
ENSKA
main
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Tilgangurinn með ákvæðum í 3.3.2.2 er að innleiða almenna sannprófun á eiginleikum einangrunar allra jarðtengdra rafrása mælisins. Þessi einangrun er grundvallaröryggisatriði fyrir fólk ef yfirspenna myndast í raflögnum.

[en] The text provided for in clause 3.3.2.2 is intended to provide overall verification of the behaviour of the insulation of all the electrical circuits in the meter relative to earth. This insulation represents an essential safety factor for persons in the event of overvoltage on the mains.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 76/891/EBE frá 4. nóvember 1976 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi kröfur til rafmagnsmæla

[en] Council Directive 76/891/EEC of 4 November 1976 on the approximation of the laws of the Member States relating to electrical energy meters

Skjal nr.
31976L0891
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira