Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstur kapalsjónvarps
ENSKA
pursuit of activities as cable operator
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Misræmis gætir í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum varðandi rekstur sjónvarps og kapalsjónvarps og kann sumt af því að hamla frjálsum flutningi sjónvarpssendinga innan Bandalagsins og kann að raska samkeppni innan sameiginlega markaðarins.

[en] Whereas the laws, regulations and administrative measures in Member States concerning the pursuit of activities as television broadcasters and cable operators contain disparities, some of which may impede the free movement of broadcasts within the Community and may distort competition within the common market;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/552/EBE frá 3. október 1989 um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um sjónvarpsrekstur

[en] Council Directive 89/552/EEC of 3 October 1989 on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the pursuit of television broadcasting activities

Skjal nr.
31989L0552
Aðalorð
rekstur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira