Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- prófun undir eftirliti
- ENSKA
- supervised trial
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Taka ber mið af viðeigandi gögnum fyrir báðar gerðir leyfilegrar notkunar varnarefna og, eftir atvikum, prófanir undir eftirliti og rannsóknir á sviði fóðrunar.
- [en] ... whereas it is necessary to take into account relevant data for both types of authorized pesticide use and, as appropriate, supervised trials and animal feeding studies;
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 95/39/EB frá 17. júlí 1995 um breytingu á viðaukum við tilskipanir 86/362/EBE og 86/363/EBE um hámarksmagn varnarefnaleifa í og á kornvörum og matvælum úr dýraríkinu
- [en] Council Directive 95/39/EC of 17 July 1995 amending the Annexes to Directives 86/362/EEC and 86/363/EEC on the fixing of maximum levels for pesticide residues in and on cereals and foodstuffs of animal origin
- Skjal nr.
- 31995L0039
- Aðalorð
- prófun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.